Fyrir hvað stöndum við?
Totus er heildsala og þjónustufyrirtæki. Totus sérhæfir sig í að bjóða uppá alhliða aðgangstýringalausnir. Við leggjum áherslu á að bjóða uppá hagkvæmar lausnir og þjónustu sem uppfylla þarfir fyrirtækja, stofnanna og einstaklinga. Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar og í sameiningu finnum við lausnir sem uppfylla þarfir og kröfur.
Teymið
Totus var stofnað árið 2022 með áherslu á dyrasímakerfi sem hafa reynst vel við íslenskar aðstæður. Síðan þá hefur Totus vaxið og fleiri vörur bæst við. Nafnið Totus merkir HEILD og er það tilkomið vegna þess að fyrirtækið ætlar að bjóða uppá heildarlausnir þegar kemur að aðgengi.
Jóhann Unnar Sigurðsson
We believe that exceptional design goes beyond aesthetics; it encompasses functionality, user experience, and attention to detail
Við leggjum áherslu á að bjóða uppá hágæða vörur & þjónustu
Gæði, traust og áreiðanleiki í hverju einasta skrefi — því við vitum að smáatriðin skipta máli þegar kemur að upplifun sem stendur undir nafni.
