/

/

Hurðapumpa

Hurðapumpa

FLUO-SW3 frá CAME er tilvalin fyrir ýmis konar umhverfi þar sem áreiðanleiki og þægindi eru í fyrirrúmi. Hönnuð með kolalausri tækni sem gerir hana mjög hljóðláta og örugga í notkun, þar af leiðandi hentug fyrir viðkvæmari umhverfi eins og heimili, skrifstofur, verslanir, sjúkrahús og söfn.

  • Hentar vel fyrir hurðir allt að 300kg


  • Togkraftur 40Nm


  • Afl í notkun 70W


  • Hindrunarskynjun


  • Hraðastilling


  • Uppfyllir öryggisstaðla fyrir flóttaleiðir samkvæmt EN16005