/

/

Útistöð

Útistöð

GR - OS10EKG. - IP/SIP PoE myndavéladyrasími með nútímalega og stílhreina hönnun, býðst bæði sem innfeldur og utanáliggjandi. Hentar bæði heimilum og fjölbýlishúsum, tryggir öruggt lyklalaust aðgengi, skilvirka aðgangsstýringu og einfaldar tengingar við snjallkerfi fyrir hámarks þægindi og öryggi.

Helstu Eiginleikar:

  • GR-OS10EKG - Utanáliggjandi

  • GR-OS10EKG (-P) Innfeldur

  • Innbyggð dulritun til að tryggja samskipti og aðgansstýringu

  • 3 relay

  • Stuðningur við allt að 20.000 íbúðir, 99 útimyndavéladyrasíma, 5 gestamóttökur

  • Baklýst lyklaborð með lyklalás

  • Myndavél – 125 gráðu Full HD víðsýn myndavél

  • Opnun með kóða

  • Tvöfaldur lesari – 13.56 Mhz og RFID 125 kHz, styður allt að 60.000 kortum

  • Snertilaus: kort, lykilmerki, skilríki. Spjaldið er búið tvöföldum nálægðarlesara samkvæmt Mifare 13.56 MHz og 125 kHz staðlinum, með stuðningi fyrir allt að 60.000 kort.

  • Talboð – “Hurð hefur verið opnuð”

  • Snjallsímaaðgengi – Stjórnun í gegnum snjallsíma með Tuya Smart

  • Aðgengi fyrir fatlaða – Punktar í blindraletri og hljóðmögnun fyrir heyrnatæki

  • K07, IP65 – Högg- og vatnsþol

  • CMS aðgangsstýring

  • GTP/UTP 5Cat kapaltenging

  • PoE aflgjafi