Útistöð
Stílhreinn, nútímalegur og öflugur IP/SIP PoE myndavéladyrasími sem býðst bæði sem innfeldur og utanáliggjandi. Hentar bæði heimilum og fjölbýlishúsum. Veitir öruggt lyklalaust aðgengi, skilvirka aðgangsstýringu og auðvelda tengingu við snjallkerfi
Helstu Eiginleikar:
GR-OS10KG - Utanáliggjandi
GR-OS10KG (-P) - Innfeldur
Baklýst lyklaborð – Lyklalás með ljósvísun fyrir virkni
Myndavél - 125 Gráðu Full HD myndavél
Umgjörð - Hús úr áli
Tvöfaldur lesari – 13.56Mhz og RFID 125 kHz fyrir kort, skilríki ofl.
Opnun með kóða
Talboð – “Hurð hefur verið opnuð” – Kemur á íslensku
Snjallsímaaðgengi – Stjórnun í gegnum snjallsíma með Tuya Smart
Stillanlegir HTTP Kóðar – Fyrir snjallheimilisforritun
Fyrir fatlaðra - Punktar í blindraletri
CMS aðgangstýring
IK08, IP65
FTP/UTP 5Cat Kapaltenging
Innbyggð dulritun til að tryggja samskipti og aðgangsstýringu
Útistöð
GR - OS10EKG. - IP/SIP PoE myndavéladyrasími með nútímalega og stílhreina hönnun, býðst bæði sem innfeldur og utanáliggjandi. Hentar bæði heimilum og fjölbýlishúsum, tryggir öruggt lyklalaust aðgengi, skilvirka aðgangsstýringu og einfaldar tengingar við snjallkerfi fyrir hámarks þægindi og öryggi.
Dyrasímar
Útistöð
OS9 er öflugt yfirborðsfast aðgangsstýringarkerfi sem einnig þjónar sem myndsímakerfi fyrir eitt eða fleiri heimili. Það er hannað til að vinna samhliða GR-CP2 gestgjafakerfinu
Dyrasímar
Útistöð
A single-family IP video intercom panel Greon with a 2MP, 120-degree camera is equipped with two relay outputs for opening the gate and wicket. The dual RFID reader in the 125 kHz and 13.56 MHz standards allows opening the entrance with any proximity cards/key fobs. The illuminated mechanical button with light indication of the intercom's activity status facilitates operation for the hearing impaired. The panel generates the voice message "The door has been opened." The Wiegand input/output for recording entries, exits, and violations. The video intercom is equipped with a tamper alarm and an open entry sensor. The convenience of use is enhanced by cooperation with VoIP phones and the possibility of remote control via smartphones with the Tuya Smart application without the internal receiver.
Dyrasímar