Hurðapumpa
ECO er hagkvæmari útgáfa þar sem ekki eru gerðar krafðir fyrir rýmingarleiðir. Getur auðveldað aðgang á sveifluhurðum á heimilum, bætir aðgengi á skristofurýmum og verslunarrýmum.
Hægt að stilla kraft og hraða
Virkar ekki með hurðalásum
Hægt að tengja hreyfiskynjara og þrýstirofa
Hurðapumpa
FLUO-SW2 frá CAME er tilvalin fyrir ýmis konar umhverfi þar sem áreiðanleiki og þægindi eru í fyrirrúmi. Hönnuð með kolalausri tækni sem gerir hana mjög hljóðláta og örugga í notkun, þar af leiðandi hentug fyrir viðkvæmari umhverfi eins og heimili, skrifstofur, verslanir, sjúkrahús og söfn.
Hurðapumpur
Hurðapumpa
Samskonar og SW3 nema með gormi sem gerir hana hentuga ef þörf er á handvirkri notkun.
Hurðapumpur
Hurðapumpa
FLUO-SW3 frá CAME er tilvalin fyrir ýmis konar umhverfi þar sem áreiðanleiki og þægindi eru í fyrirrúmi. Hönnuð með kolalausri tækni sem gerir hana mjög hljóðláta og örugga í notkun, þar af leiðandi hentug fyrir viðkvæmari umhverfi eins og heimili, skrifstofur, verslanir, sjúkrahús og söfn.
Hurðapumpur