Aðgangsstýringar
Aðgangastýringar fyrir fyrirtæki, stofnanir og önnur híbýli. Með snjöllum lausnum tryggjum við auðveldan, öruggan og persónulegan aðgang fyrir íbúa, gesti og starfsmenn.
Endilega hafðu samband, sérfræðingar okkar veita faglega ráðgjöf og saman finnum við hagkvæmustu lausnina og fylgjum eftir með góðri þjónustu.
Roger hefur verið að hanna og framleiða rafræn öryggiskerfi fyrir byggingar í ýmsum geirum í yfir 30 ár. Undanfarin 20 ár hafa þeir sérhæft sig í að útvega rafræn aðgangsstýringarkerfi fyrir smá, meðalstór og háþróuð verkefni. Roger er leiðandi birgi aðgangsstýringum í Póllandi, og þjóna vörur þeirra milljónum notenda í yfir 40 löndum daglega.