Markísur

Markísur frá Totus eru hágæða lausn sem veitir fullkomna stjórn á birtu og veitir vörn gegn sólarhita. Með nútímalegum hönnunarmöguleikum og sjálfvirkri stjórnun tryggja þau þægindi og orkusparnað fyrir heimili og fyrirtæki.

COFRE 600 og COFRE 600 Volante

Totus býður uppá COFRE600 og Cofre 600 Volante sem eru vandaðar sjálfvirkar markísur fyrir heimili, sumarhús og fyrirtæki.

Markísurnar eru einfaldar í uppsetningu, mótor og stjórnbúnaður er inní vatnsheldum hólki þegar markísan er alveg lokuð, þá er efnið fullkomlega varið gegn óhagstæðu veðri.  COFRE 600 Volante kemur með aukalega með mótordrifnu tjaldi.

Búnaður sem kemur með setti:

  • 1 pípurmótor TUB MT

  • 1 stjórnbúnaður MC65

  • 1 fjarstýring MX95N

  • 1 neyðarsveif til að nota ef rafmagnsleysi verður

  • Innbyggð LED lýsing

  • Veggfestingarstingar


Einnig er hægt að fá aukalega:

Þráðlaus veðurskynjari og festing í loft

Stærðir í boði:

Breidd (mm)

4700

5000

5500

6000

6500

7000

Útbreiðsla 3500 (mm)

X

X

X

X

Útbreiðsla 4000 (mm)

X

X

X

X

X

X

Væntanlegir aukahlutir

Veðurstöð

  • Greinir sól, regn og vind

  • Þráðlaus samskipti milli stjórnbúnaða (MC7, MC8 og MC65)

  • Sjálfvirkar skipanir: Sendir skipanir til að opna eða loka eftir veðurskilirðum

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu