Bómuhlið

Bómuhliðin frá Totus eru lausnir sem veita örugga aðgangsstýringu fyrir mismunandi aðstæður. Þau eru í boði í fjölbreyttum útgáfum, þar á meðal snertilausum og rafrænum valkostum sem tryggja aðgengi að opinberum byggingum, fyrirtækjum, einstaka rýmum o.s.frv.

TURBO sjálfvirkt bómuhlið

TURBO sjálfvirkt bómuhlið

TURBO Bómuhlið frá Totus hentar vel fyrir aðgangstýringu umferðar við mismunandi aðstæður eins og bílastæðum, bílastæðahúsum, tjaldsvæðum, sumarbústaðasvæðum ofl. þar sem þarf að stýra aðgegni.

Helstu eiginleikar:


  • Kolalaus mótor: Kemur með 24Vdc kolalaus mótor sem tryggir hraða, viðnám og endingarþol


  • Öryggi: Vottað samkvæmt EN12453


  • Snjalleiginleikar:  Flestar aðgangsýringar mögulegar

Gagnleg skjöl